KVENNABLAÐIÐ

Ferðamaður gekk á brúarhandriði yfir Jökulsárlón: Myndband

Stórhættulegt! Pétur Eggerz náði myndbandi af fífldjörfum ferðamanni sem skokkaði um á brúarhandriði Jökulsárlóns. Ekki er vitað hvað manninum gekk til með athæfinu en af myndbandinu að dæma er um stórhættulegt athæfi að ræða.

Auglýsing