KVENNABLAÐIÐ

Lady Gaga og Madonna sömdu loks frið eftir átta ára fjandskap í eftirpartý Óskarsins

Kyssust og knúsuðust í eftirpartýinu: Eftir að hafa átt í miklum deilum í um áratug sættust loksins Madonna og Lady Gaga eftir stórkostlega frammistöðu þeirrar síðarnefndu á hátíðinni í gær.

Auglýsing

Fyrir um tveimur mánuðum síðan réðst Madonna á Gaga og kallaði hana „feik,“ og virtist ekki hlýtt á milli þeirra, vægast sagt.


View this post on Instagram

The 91st Academy Awards were filled with historic firsts and emotional moments, from @blackpanther‘s Ruth E. Carter and Hannah Beachler becoming the first black women to win in their respective categories (Costume Design and Production Design) to @ladygaga and Bradley Cooper’s stirring performance of their award-winning song “Shallow.” After the event, the biggest names in #Hollywood celebrated at “The Party,” entertainment mogul @guyoseary and @madonna’s famed after-party, where there is a strict ban on social media posts. TIME partnered at the event with the artist and photographer JR—a 2018 #TIME100 honoree—for an exclusive look at last night’s winners and partygoers. See more pictures at the link in bio. Photograph by @jr for TIME

A post shared by TIME (@time) on

Auglýsing
Í gær hélt Madonna eftirpartý eftir hátíðina og bauð Lady Gaga, þrátt fyrir mikla spennu á milli þeirra síðan Lady Gaga gaf út „Born This Way“ árið 2011. Það var stíf regla í partýinu að ekki mætti pósta á samfélagsmiðla en þökk sé Time fáum við að sjá eina mynd, ásamt smá myndbandi sem var tvítað.

Þær eru greinilega orðnar bestu vinkonur, hvað sýnist þér?

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!