KVENNABLAÐIÐ

Par gengur í hjónaband en fyrrum makar þeirra yfirgáfu þau á sama deginum: Myndband

Versta augnablikið varð að því besta: Brittany Wright og Tyler Tipps hittust á stjórnendaráðstefnu. Þau komust fljótt að því að þau höfðu átt fyrrverandi maka, en þeir höfðu báðir farið frá þeim – á nákvæmlega sömu dagsetningu!

Auglýsing

Kona Tylers fór frá honum og eiginmaður Brittany bað um skilnað. Þau Brittany og Tyler töluðu saman í 70 daga á meðan þau fóru í gegnum sitthvort skilnaðinn. Þau urðu bestu vinir og það fór svo að þau gengu að lokum í það heilaga.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!