KVENNABLAÐIÐ

Röð laganna komin fram: KÖNNUN – Hvaða lag fer áfram í Söngvakeppninni 2019?

Spenningurinn er í hámarki varðandi hvaða lag fer áfram til að keppa fyrir Íslands hönd í Ísrael í maí. Margir hafa ákveðið að sniðganga keppnina – horfa ekki á hana – vegna stríðsástandsins sem ríkir á Gaza svæðinu.

Auglýsing

Fyrir þá sem ætla að fylgjast með er röðin á lögunum þessi samkvæmt RÚV:

Hvað ef ég get ekki elskað? – Friðrik Ómar
Mama said – Kristina Bærendsen
Fighting for love – Tara Mobee
Moving on – Hera Björk
Hatrið mun sigra – Hatari

Auglýsing

RÚV greinir frá því að kosið verði í tveimur hlutum eins og áður. Dómnefnd hefur helmings vægi á móti símakosningu fólks. Fyrri kosningin leiðir í ljós hvaða tvö lög munu heygja einvígi.

Í seinni umferð gildir aðeins símakosning. Það lag sem fær flest stig verður framlag Íslands í Tel Aviv í maí. Bein útsending verður frá keppninni á RÚV þann 2. mars klukkan 19:45.

Taktu þátt! Við viljum sjá hvað þú kýst! 

Hvaða lag mun fá þitt atkvæði í söngvakeppninni 2019?

Hatari – Hatrið mun Sigra
Friðrik Ómar – Hvað ef ég get ekki elskað?
Kristina Bærendsen – Mama said
Tara Mobee – Fighting for love
Hera Björk – Moving on
Created with QuizMaker

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!