KVENNABLAÐIÐ

Stjörnur sem gengu í það heilaga án þess að kynnast makanum í raun – Myndband

Fullt af fólki er hvatvíst og það ratar ekki endilega í fréttirnar. Annað gildir um stjörnurnar, við fréttum af öllu sem þar gengur á.

Þegar þú gengur að eiga aðra manneskju innan nokkurra daga, vikna eða mánaða mætti segja sem svo að þú þekkir hana í raun afar lítið. Hvernig gekk hjá þessum stjörnum sem gerðu einmitt þetta?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!