KVENNABLAÐIÐ

Frozen 2 – Vonir bundnar við að Elsa sé samkynhneigð: Myndband

Frozen var afskaplega vinsæl þegar hún kom út árið 2013. lagið „Let It Go,“ varð uppáhaldslag margra krakka um heim allan og vildu börn horfa á myndina aftur og aftur. Nú er Frozen 2 á leið í bíó seinna á árinu 2019 og margir velta vöngum yfir framhaldinu. Elsa gæti eignast kærustu í nýju myndinni? Það er vissulega möguleiki.

Auglýsing

Elsa drottningin, er aðalhlutverki í nýju myndinni og binda vonir við að Elsa geti ruðið brautina í átt að meiri samfélagslegri sátt um sambönd samkynhneigðra. Hún var alltaf ein en systir hennar Anna fann ástina með Kristoff. Elsu þótti skorta ást í myndinni og voru margir undrandi.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!