KVENNABLAÐIÐ

Móðir Eminem segir rapp sonar síns um sig vera lygi: Myndband

Nú eru liðin 20 ár síðan Eminem gaf út plötuna „The Slim Shady LP.” Rapparinn, sem hefur verið nefndur sem sá besti í heimi hér varð fljótt þekktuyr fyrir ótrúlega og umdeilanlega texta ásamt því að hann ólst upp í fátækt. Drullaði hann yfir móður sína yfir því hvernig hún ól hann upp.

Auglýsing

Árið 2001 tjáði móðir hans, Debbie Mathers, við fjölmiðla og sagðist hafa höfðað málsókn á hendur syni sínum fyrir að fara með ósannindai. Mánuðum síðar var málið útkljáð og borgaði Eminem móður sinni $25,000. Fékk hún þó ekki að sjá nema$1,600 þar sem dómarinn úthlutaði fyrrum lögfræðingi hennar $23,354.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!