KVENNABLAÐIÐ

Karl Lagerfeld er látinn

Tískuhönnuðurinn og íkonið Karl Lagerfeld er látinn, 85 ára að aldri. Franskir fréttamiðlar greina frá þessu og hefur nú borist staðfesting frá Chanel. Ekki er vitað um dánarorsök enn sem komið er.

Auglýsing

karl í jan

Í janúar missti hann af lok sýningar Chanel á frönsku tískuvikunni þar sem hönnuðir koma fram og hneigja sig. Leit hann út fyrir að vera máttfarinn. Fréttin verður uppfærð.

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!