KVENNABLAÐIÐ

Sjaldgæfar myndir náðust af dætrum Nicole Kidman á flugvelli

Óskarsverðlaunaleikkonan Nicole Kidman er þekkt fyrir að halda börnunum sínum utan við sviðsljósið. Dæturnar Sunday Rose (10) og Faith Margaret (7) sáust þó með föður sínum Keith Urban á flugvellinum í Sidney þann 7. febrúar síðastliðinn.

nic p

Nicole var hvergi að sjá.

Auglýsing

Sunday var í kjól með hlébarðamynstri og brúnum ökklaskóm, lík föður sínum en grönn og hávaxin eins og móðir hennar.

Litla systir hennar Faith var í blómakjól og svörtum kúrekastígvélum.

nic 4

Auglýsing

Fjölskyldan hefur notið ástralska sumarsins síðan í byrjun árs, en eru nú á leið til Bandaríkjanna.

Þau sáust á tennismótinu Australian Open með ritstjóra Vogue, Önnu Wintour. Þau virðast alltaf jafn ástfangin og sáust oft í Sidney, á ströndinni og meira segja að fá sér KFC!

nic0

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!