KVENNABLAÐIÐ

Líkamstjáningin segir meira um þig en þú heldur: Myndband

Svo, hvernig áttu að gefa minna upp um þig en þú vilt í kringum annað fólk? Sumir segja að líkamstjáning sé einungis lítill hluti tjáningar en svo eru aðrir sem segja að hún gefi ALLT upp!

Auglýsing

Hvernig þú berð þig, hreyfir eða hegðar þér í návist annarra getur gefið upp hvernig þér líður í raun og veru.

Auglýsing

Hvort sem þú ert á rómantísku stefnumóti, atvinnuviðtali eða í samkvæmi – allt getur gefið upp hvernig þér líður í raun og veru. Sérfræðingar segja að 58% af velgengni þinni stafi af því hvernig þú berð þig…

Hér eru 14 ráð sem kenna þér að bera þig rétt!

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!