KVENNABLAÐIÐ

Hvernig eru börn fengin til að gráta í bíómyndum? – Myndband

Börn og ung börn eru oft fengin til að leika í bíómyndum og þáttum en það gilda um þau sérstakar reglur, t.d. hversu lengi þau mega vera á setti. Oft vill leikstjórinn láta barn gráta í senu og auðvitað eru oftsinnis „alvöru“ börn notuð. Hér er viðtal við faglegan umsjónarmann barna sem leika í þáttum og myndum sem hefur sérstök „trikk“ til að láta börn gráta eins og ekkert sé!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!