KVENNABLAÐIÐ

15 atriði sem þú vissir sennilega ekki um Keanu Reeves: Myndband

Leikarinn Keanu Reeves er 54 ára og er uppáhald margra. Einkalíf hans fer ekki hátt og það er margt sem aðdáendur langar að vita. Í meðfylgjandi myndbandi er varpað ljósi á þennan dularfulla leikara og sagt frá hvenær hann hóf leiklistarnám, í hvaða mynd hann lék fyrst og hvað hann fékk í laun fyrir hina frægu kvikmynd, The Matrix.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!