KVENNABLAÐIÐ

Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger trúlofa sig eftir sjö mánaða samband

CNN segir frá því að stórleikarinn Chris Pratt og Katherine Schwarzenegger séu á leið í það heilaga. Chris tilkynnti fréttirnar á Instagram þann 14. janúar: „Sæta Katherine, svo glöð þú sagðir já! Ég er í skýjunum að fara að giftast þér!“

Auglýsing

Arnold Schwarzenegger verður því tengdafaðir Chris en Chris var áður giftur Önnu Faris í átta ár og eiga þau son saman.

Auglýsing