KVENNABLAÐIÐ

Strætisvagnabílstjóri bjargaði barni sem var eitt á ferð í samfellunni: Myndband

Þessi kona er hetja! Ótrúlegt myndband sýnir björgun ungs barns, sennilega tveggja – þriggja ára, sem var eitt á ferð í ísköldu veðri Milwaukee. Irena Ivac var að aka strætisvagni þegar hún sá barnið hlaupandi. Skipti engum sköpum, hún stöðvaði vagninn og hljóp út og tók barnið inn í hlýjuna. Yndislegt myndband…

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!