KVENNABLAÐIÐ

Sviðsetti eldsvoða til að biðja kærustunnar: Myndband

Slökkviliðsmaðurinn Zach Steele (30) bjó til afar dramatíska senu til að biðja kærustunnar í miðju fjölskylduboði. Zach og Maddison hafa verið saman í átta ár. Til að biðja hennar sviðsetti hann eldsvoða á sínu eigin heimili með fjarstýrðum reykvélum sem staðsettar voru á háaloftinu.

Auglýsing

Zach sagði að Maddison hefði róast heilmikið þegar hann tók niður grímuna og þekkti hann!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!