KVENNABLAÐIÐ

Þungur snjór víðsvegar um Evrópu: Myndband

Á meðan tíðin er afar góð á Íslandi er ekki sömu sögu að segja af öðrum hlutum Evrópu, þar sem margir hafa látið lífið vegna vetrarhörkunnar. Furðulegt er að sjá strendur Grikklands þaktar snjó og snjóflóð í Austurríki olli dauða margra.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!