KVENNABLAÐIÐ

Meinleg stafsetningarvilla Fréttablaðsins vekur kátínu

Stundum sleppur ein og ein stafsetningarvilla í gegnum prófarkalestur. Það er hinsvegar frekar meinlegt þegar hún er í fyrirsögn, hvað þá á forsíðu, eins og gerðist hjá Fréttablaðinu í dag.

Auglýsing

 

brauðkaup

Færslunni var póstað á Facebookhópinn StafsetningarpeRRRinn í dag og ummæli félaga voru afar fyndin:

Auglýsing

 

brauð1 brauð11

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!