KVENNABLAÐIÐ

Mixtúra sem hrekur burtu hóstann: Uppskrift

Allflestir Íslendingar kannast við hósta á veturnar, oft afleiðing af kvefi eða lungnabólgu. Ef hóstinn varir í lengur en átta vikur hjá fullorðnum (fjórar vikur hjá börnum) er hann kallaður „krónískur.“ Astmasjúklingar þekkja það vel og getur einnig valdið bronkítis.

Auglýsing

Oft er leitað í apótekið til að finna hóstamixtúru. Hún virkar samt oftast takmarkað og þó hún geti linað hóstann tímabundið inniheldur hún oftast einhver lyf.

Hér er náttúruleg leið til að losna við hóstann!

Innihaldsefni: 

Tveir þroskaðir bananar (helst lífrænir)

Tvær matskeiðar lífrænt hunang

400 ml. vatn

Auglýsing

Aðferð: 

Í skál, stappaðu bananana með viðarskeið. Sjóddu vatnið og bættu því í. Láttu kólna í hálftíma og settu eitthvað yfir skálina. Bættu hunanginu í og gæddu þér á þessu, 100 ml í einu, fjórum sinnum á dag. Fyrir neyslu má hita mixtúruna upp.

Þetta linar hóstann og í banönum er kalíum sem hjálpar þér að sofna.

Heimild: www.healthy-holistic-living.com

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!