KVENNABLAÐIÐ

„Kærastinn minn gengur með barnið okkar“ – Myndband

Wyley og Stephan eru afar einstakt par í einstakri stöðu. Bóhemaparið býr á óhefðbundinn hátt einnig í breyttri rútu í Texasríki, Bandaríkjunum. Þeir eru einstaklega ástfangnir en þeir hittust á stefnumótaappinu Grindr. Wyley gengur nú með barnið þeirra. Þeir segja sína sögu í meðfylgjandi myndbandi.

Auglýsing