KVENNABLAÐIÐ

Þénar tæpar 60 milljónir á mánuði fyrir að spila tölvuleiki: Myndband

Margir yrðu þakklátir fyrir að vinna við að spila tölvuleiki, hvað þá að fá 500.000 dollara á mánuði við það eitt! Tyler Blevins er 27 ára gamall, einnig þekktur sem Ninja, og er hann í fullri vinnu við að vera leikjaspilari. Spilar hann leikinn geysivinsæla, Fortnite, á netinu.

 

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!