KVENNABLAÐIÐ

Ástarfuglarnir Katie Holmes og Jamie Foxx njóta hátíðanna á snekkju í Miami: Myndir

Leikaraparið Katie Holmes og Jamie Foxx nutu rómantískra stunda á snekkju í Miami, Flórídaríki, á dögunum. Þau eru tilbúin að fagna nýju ári saman og er sagt að þau ætli að ganga í það heilaga á nýju ári.

Auglýsing

ka1

Auglýsing

ka2

Þau hafa haldið sambandinu frekar leyndu en hafa verið saman í fimm ár. Klausa í skilnaðarsamningnum við Tom Cruise sagði að hún ætti ekki að sjást með öðrum manni.

Því var aflétt í apríl á þessu ári og þau sáust vera náin á Malibu ströndinni í Miami. Snekkjan kallast Utopia III og vinna þar 10 manns og eru fimm gestaherbergi á henni. Katie (39) og Jamie (50) eru sögð ætla að ganga í það heilaga og að sjálfsögðu fylgjumst við með!

ka5

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!