KVENNABLAÐIÐ

Stjörnur sem kvöddu þessa jarðvist á árinu: Myndband

Við kvöddum margar stjörnur á árinu. Tónlistarheimurinn varð fátækari eftir andlát Arethu Franklin og Mac Miller. Hollywood kvaddi leikarann Burt Reynolds og leikstjórnann Penny Marshall. Bæði fyrrverandi forsetinn George H.W. Bush og kona hans, Barbara Bush, létust á árinu. Hér eru aðrar stjörnur sem létust á árinu:

 

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!