KVENNABLAÐIÐ

Förum varlega í að dæma annað fólk: Myndband

Þetta myndband hefur farið sigurför um heiminn, en um er að ræða magnaða sögu af manni sem þarf að bíða á flugvelli og kaupir sér kökur. Fátt má segja meira um myndbandið en það kennir okkur heilmikið, m.a. að slaka á dómhörkunni því við vitum aldrei hvenær við erum á hinum endanum.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!