KVENNABLAÐIÐ

Jólamyndin af Eddie Murphy, fjölskyldunni og börnunum tíu!

Leikarinn Eddie Murphy og unnustan Paige Butcher sátu fyrir á epískri fjölskyldumynd með nýfæddum syni sínum Max Charles, sem er þriggja vikna, mæðrum beggja og börnum hans níu.

Auglýsing

ed mur on

Á myndinni eru líka Eric (29) sem Eddie á með Paulette McNeely, Christian (28) sem hann á með Tamara Hood og 11 ára dóttirin Angel sem hann á með Mel B.

Auglýsing

Dæturnar Bella Zahra (16), Zola Ivy (19), Shayne Audra (24) og Bria (26) ásamt hinum 26 ára Miles Mitchell (sem hann á með fyrrverandi eiginkonunni Nicole Mitchell Murphy eru einnig á myndinni.

Auglýsing

Eddie og Paige trúlofuðu sig í september á þessu ári en þau hafa verið saman síðan 2012. Þau eiga dótturina Izzy sem fædd er 2016.

Eddie hætti með Mel B árið 2006 þegar hún var komin sex mánuði á leið með Angel. Ástæðuna sagði hann vera að Mel hefði talaði illa um móður hans, Lilian. Hann neitaði fyrst að eiga Angel en DNA próf sannaði svo að hann ætti í raun barnið.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!