KVENNABLAÐIÐ

Faðir bókaði sex flug svo flugfreyjan, dóttir hans þyrfti ekki að vera ein um jólin

Vetrarhátíðin mikla er einnig fjölskylduhátíð. Því miður eru ekki allir jafn heppnir að geta eytt þessum stundum með ástvinum og þúsundir þurfa að vinna.

Auglýsing

Ein af þeim óheppnu var Pierce Vaughan, flugfreyja hjá Delta sem þurfti að vinna á aðfanga- og jóladag í ár. Faðir hennar gat ekki hugsað sér að hún væri „ein“ þessa daga þannig hann bókaði sex flug þar sem hún var að vinna innan Bandaríkjanna og þannig gátu þau eytt tíma saman!

Farþeginn Mike Levy vakti athygli á þessu í hjartnæmum pósti:

faðir3

Auglýsing

 

faðir2

 

Pierce þakkaði svo fyrir sig:
Pierce þakkaði svo fyrir sig

faðir2

 

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!