KVENNABLAÐIÐ

Hvernig er jólahald hjá 13 manna fjölskyldu? – Myndband

Hvernig  eru jólin hjá foreldrum með 11 börn? Elsta barn Tippin-Speight fjölskyldunnar er 17 ára og það yngsta aðeins tveggja mánaða. Huga þarf að jólagjöfum fyrir alla, að sjálfsögðu og hver vill sitt. Tippin-Speight fjölskyldan er ein af 450 fjölskyldum í Bretlandi sem hefur 10 börn eða fleiri innanborðs, en svo stórar fjölskyldur færast í aukana og hefur margfaldast á síðastliðnum þremur árum.

Auglýsing

Móðirin Lisa segir að hún væri alveg til í frídag um jólin…og við skiljum hana bara vel! Gleðlileg jól!

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!