KVENNABLAÐIÐ

Tveggja ára snillingur býr til piparkökur: Myndband

Roman hlýtur að vera uppáhaldskokkur allra! Aðeins tveggja ára en hefur náð að stimpla sig inn sem YouTube stjarna nú þegar. Hann er handlaginn í eldhúsinu og alger dúlla…svo er hann líka bara svo kurteis og elskulegur – hver elskar ekki þetta barn?

Auglýsing

Í meðfylgjandi myndbandi er hann að búa til og skreyta sinn fyrsta piparkökukarl fyrir jólin. Er hann ekki dásamlegur?

 

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!