KVENNABLAÐIÐ

Subbulegustu skilnaðir í Hollywood: Myndband

Það er alltaf erfitt að standa í sambandsslitum – hvað þá ef þú ert ein þekktasta stjarna í heimi og fylgst er með þínu hverju fótmáli. Þó að í glysborginni miklu, Hollywood, þekkist alveg skilnaðir sem eru ekki í umræðunni eru aðrir sem ná að rata í heimsfréttinar. Hér eru nokkrir skilnaðir sem hafa tekið sambandsslit upp á annað plan!

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!