KVENNABLAÐIÐ

12 helstu matartengdu tískufyrirbrigði ársins 2018: Myndband

Allt sem við gerum fylgjum tískunni á meðvitaðan eða ómeðvitaðan hátt. Líka hvað við snæðum! Samfélagsmiðlar gegna nú stóru hlutverki í að segja okkur hvað við eigum að borða og hvar. Ýmislegt varð á vegi matgæðinga þetta árið, kannski einna helst „ketó“ eða ketógenískt fæði en einnig voru áberandi risastórir hamborgarar, strútaegg (eitt er eins og 12 hænuegg!) avocadó-ís og kandífloss burrító. Hvert er þitt uppáhald?

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!