KVENNABLAÐIÐ

Fæðingarblettirnir hindra ekki fyrirsætudrauma hennar: Myndband

Ung móðir sem fæddist með fæðingarbletti um allan líkamann hefur nú loks lært að elska líkama sinn á einstakan hátt – með því að verða farsæl fyrirsæta.

Auglýsing

Marika Nagy (21) hefur einstakt heilkenni sem kallast Congenital Melanocytic Nevus, sem er afskaplega sjaldgæfur húðsjúkdómur  sem einungis 1% af börnum fá. Marika býr í Berlín í Þýskalandi og hefur undirgengist ýmsar aðgerðir frá því hún var ung í þeim tilgangi að fjarlægja húð. Hún er í miklum áhættuhópi að fá húðkrabbamein.

Auglýsing

Þrátt fyrir árin hennar í grunnskóla þar sem hún þurfti að þola mikið einelti lýsir hún sjálfri sér sem fyrirsætu, Instagrammara og móður – hún þakkar ungum syni sínum fyrir nýfengið hugrekki og sjálfstæði.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!