KVENNABLAÐIÐ

Myndband sýnir þegar lögreglan hitti fjölskyldumorðingjann Chris Watts strax eftir morðin

Skelfilegt myndband sýnir augnablikið þegar morðinginn Chris Watts kom heim frá því að grafa lík konu sinnar og henda líkum dætranna í olíupytt. Hann kemur heim og áttar sig á að Nicole Atkinson, besta vinkona Shanann, hafði þá þegar hringt á lögregluna.

Auglýsing

Nicole var áhyggjufull því hún hafði skutlað Shanann heim 12 tímum áður en þegar hún kom að húsinu var bíll hennar enn í bílskúrnum en hana eða stelpurnar hvergi að sjá.

Auglýsing

Ákvað hún að hringja í lögregluna áður en Chris kom heim og í meðfylgjandi myndband sem var tekið á svokallað „bodycam“ sem lögreglumaður tók, má sjá að Chris starir á Nicole oftsinnis meðan lögreglan er heima hjá honum, í húsinu sem hann myrti fjölskylduna.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!