KVENNABLAÐIÐ

Jón Gnarr fer á kostum í nýrri auglýsingu fyrir VR: Myndband

Jón Gnarr sem Georg Bjarnfreðarson er auðvitað orðin þjóðþekkt persóna. Hér er hann í auglýsingu fyrir VR og leikur yfirmanninn í Georgskjöri sem á í atvinnuviðtali við unga stúlku. Markmið VR er að vekja athygli á kjörum félagsmanna og Georg er kannski ekki besti yfirmaður í heimi…

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!