KVENNABLAÐIÐ

Leikarinn Kirk Douglas fagnar 102 ára afmæli sínu

Leikarinn og íkonið Kirk Douglas er orðinn 102 ára. Hann hefur verið kvæntur Anne Buydens í 64 ár og er hún 99 ára. Þau fögnuðu afmælinu fyrir utan hús þeirra í Beverly Hills og tóku á móti gestum.

Auglýsing

kirk3

 Kirk var mjög hress og spjallaði. Á hurðinni var blómaskreyting sem sagði 102. Kirk notast við hjólastólk eftir að hann fékk slag og þar sat hann og hélt í hönd ástarinnar sinnar.

Auglýsing

kirk2

Tengdadóttir hans, Catherine Zeta Jones, heiðraði Kirk og kallaði hann „afar fallegan mann.“ Deildi hún myndbandi af Kirk og sagði: ‘Happy 102nd Birthday to the most beautiful man. We love you Kirk.’

Feðgarnir Kirk og Michael Douglas í kringum árið 1985
Feðgarnir Kirk og Michael Douglas í kringum árið 1985
Auglýsing

 

Kirk varð frægur m.a. fyrir að leika Spartakus
Kirk varð frægur m.a. fyrir að leika Spartakus

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!