KVENNABLAÐIÐ

Kíkt á þættina The Simple Life – 15 árum seinna: Myndband

Hver man ekki eftir því þegar Nicole Richie og Paris Hilton voru frumkvöðlar raunveruleikaþáttanna í þáttunum The Simple Life? Gerðu þær stöllur ýmsar gloríur en voru á tímum afar fyndnar…en stundum líka bara dálitlir kjánar. Hér eru nokkur atriði úr þáttunum sem eru ógleymanleg:

 

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!