KVENNABLAÐIÐ

Stjörnur sem þurftu að láta fjarlægja vandræðaleg tattoo: Myndband

Við þekkjum öll fólk sem „í hita leiksins“ hafa fengið sér tattoo í tilefni af einhverju skemmtilegu. Semsagt, illa ígrunduð húðflúr. Oft (sem betur fer) er hægt að fela slík mistök hjá venjulegu fólki, en annað gildir um stjörnurnar. Því er það eina í stöðunni að láta fjarlægja tattooið með tilheryrandi veseni og sársauka.

Auglýsing

Hér eru nokkrar stjörnur sem hafa þurft að fjarlægja tattoo.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!