KVENNABLAÐIÐ

Hvernig myndu stefnumótaöpp líta út í lifanda lífi? – Myndband

Ef þú ert ein/n af þeim sem stundar Tinder eða önnu stefnumótaöpp, hvernig væri ef síminn væri ekki til staðar? Hér er bráðfyndið myndband sem nær að fanga þann veruleika sem margir einhleypir eiga við hverjum degi!
 
Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!