KVENNABLAÐIÐ

Tori Spelling hendir eiginmanninum út

Leikkonan Tori Spelling sem flestir þekkja úr þáttunum Beverly Hills 90210 hefur nú sparkað eiginmanninum Dean McDermott að heiman. Hún póstaði fjölskyldumynd á þakkargjörðarhátíðina á Instagram þann 25 nóvember síðastliðinn, en svo virðist sem brosið nái ekki alla leið…


View this post on Instagram

This #Thanksgiving weekend is one we won’t soon forget… . We found a little slice of heaven at @allegrettovr in Paso Robles, Ca. . 3 short hour road trip and we found ourselves in Tuscany! This magical resort sits on acres of beautiful vineyards. . The food is locally sourced farm to table ( most herbs, lemons, olives harvested right on the property itself) and delicious. And, their own wine which they do tastings for #Allegretto is amazing. Beautiful bold Cabernet 🍷 was perfection by their cozy fireplace. . The kiddos loved roaming the enormous property ( a postcard esque picture waiting to be taken from every angle) and playing g cornhole, bocce ball, and dashing from stone to stone making their own music at the not to be missed #soniclabyrinth . . Everyone at the resort made us feel like family. As they did with everyone staying there. Rich and Thomas our family adore both of you! . It was a special time for our family traveling with our friends @joshpriceofficial & @mannycurielito and their adorable boys Rowan & Liam. Fun family holiday play date! . Can’t wait to return to @allegrettovr and to make some more family memories! #thanksgiving #family #friends #holiday #pasorobles #allegretto

A post shared by Tori Spelling (@torispelling) on

Auglýsing

Hjónin fóru svo saman til Allegretto Vineyard Resort, en um leið og heim var komið sauð uppúr. „Tori og Dean eiga í töluverðum vandræðum. Þetta er orðið svo slæmt að hún henti honum út og hann svaf um nóttina á hóteli,“ segir nafnlaus heimildarmaður í viðtali við Radar.

„Hún kennir honum um að hún hafi engan frama í Hollywood lengur. Hún hefur sagt við hann að ef það væri ekki fyrir hann og óskir hans um svo stóra fjölskyldu (þau eiga fimm börn) þá væri hún úti að vinna.“

Heldur hann áfram: „Þá sprakk Dean. Hann sagði henni ekki að kenna honum um.“

Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem þau rífast – það er í raun alvanalegt.

„Þetta er alltaf að gerast. Ef þau rífast segir hún honum að fara og hann gerir það. Svo sættast þau. Þetta rifrildi var samt mun verra en vanalega.“

Auglýsing

Í mars á þessu ári var lögreglan kölluð tvisvar í sömu vikunni til heimilis þeirra hjóna til að athuga hvort allt væri í lagi með Tori.

Þau hafa verið að rífast út af peningum, ágreiningur hefur staðið um uppeldismál og heilsa Tori er brothætt.

Þau eiga mikið af ógreiddum reikningum sem setur auðvitað álag á heimilið.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!