KVENNABLAÐIÐ

Dagur í lífi verslunarfíkils: Myndband

Hún elskar að versla og er ekki í rónni fyrr en hún kaupir einhverja hluti s.s. föt, skó, töskur eða skartgripi. Það getur verið gaman að versla en áætlun Dipnu hentar ekki alveg verslunarrútínunni hennar. Hún er á barmi þess að koma sér í skuldir…það sem eftir er ævinnar.

Auglýsing

Að versla er eitthvað sem allit (að sjálfsögðu) gera en það getur tekið sinn toll ef fólk er ekki með tekjur í samræmi við innkaupin. Þessi kona eyðir meiru en hún aflar – þúsundum miðað við hundruð sem hún aflar.

Auglýsing

Jasmine Harman hittir fólk sem þjáist af verslunarfíkn og rannsakar samhliða persónulegar og tilfinningalegar ástæður þess að fólk tekur þessa ákvörðun: Hvort sem hún er persónuleg eða tilfinningaleg: Að vera háð/ur þessari fíkn að eyða peningum.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!