KVENNABLAÐIÐ

„Ég mun aldrei hætta að breyta líkamanum á mér“ – Myndband

Ungur maður sem hefur undirgengist meira en fjörutíu aðgerðir til að breyta ásjónu sinni mun aldrei hætta því, að eigin sögn. Ethan Bramble, frá Melbourne, Ástralíu, segist hafa sennilega breytt sér meira en nokkur annar.

Auglýsing

breyt2

Hann hefur klofið tungu sína (í bókstaflegu skilningu) fjarlægt naflann og tattoverað augun svört. Ethan, sem er nýlega orðinn 22 ára, segir að hann hafi alltaf haft ástríðu fyrir líkamslist og fór að hefja breytingar á líkama sínum þegar hann var aðeins 11 ára gamall.

breyt33

Auglýsing

 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!