KVENNABLAÐIÐ

Ryan Reynolds búinn að fá yfir sig nóg af „Frozen“ – Myndband

Deadpool leikarinn vinsæli Ryan Reynolds á tvær dætur sem geta ekki hafið daginn án þess að horfa á teiknimyndina Frozen og er hann algerlega kominn með „upp í kok“ eins og sagt er stundum. Leikarinn var hjá Ellen á dögunum og sagði frá lélegri klippingu sem hann fékk í Abu Dhabi og nýja útgáfu á „Deadpool 2″ sem verður bönnuð innan 13 og kallast „Once Upon a Deadpool.“

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!