KVENNABLAÐIÐ

Stjörnur sem létust á hátindi ferils síns: Myndband

Þú þekkir sögu þessara stjarna: Sumar skildu eftir sig afskaplega falleg listaverk í ýmsum myndum. Allar skildu þær þó eftir aðdáendur í sárum eftir að þær kvöddu þennan heim allt of snemma. Hér er samantekt á stjörnum sem féllu frá á hátindi ferils síns…

Auglýsing