KVENNABLAÐIÐ

Lifir lífinu sem hryllingsdúkka: Myndband

„Fólk á að geta tjáð sig eins og það vill,“ segir Jess Soares, sem þekkt er á samfélagsmiðlum sem „Rotting Doll“ og hefur hún verið að búa sig sem hryllingsdúkku í tæplega tvö ár. Jess tekur einn og hálfan tíma á hverjum morgni að gera sig tilbúna í daginn. Hún klæðist lituðum linsum, hárkollum og málar sig bláa í framan.

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!