KVENNABLAÐIÐ

Fólk skammaði David Beckham fyrir að kyssa dóttur sína á munninn

Fyrrum fótboltamaðurinn David Beckham (43) setti afar sæta mynd á Instagram þar sem hann kyssir dóttur sína Harper (7) á munninn á meðan þau voru á skautasvelli. Netttröllin voru ekki lengi að taka við sér og skrifuðu neikvæðar athugasemdir við myndina, það það væri „rangt“ af föður að kyssa dóttur sína á munninn: „Þetta er dóttir þín, ekki konan þín.“

Auglýsing

Fólk virtist almennt vera á bandi David þó og sagði að ef fólk fyndist eitthvað að þessu, væri greinilega eitthvað að hjá þeim sjálfum: „Þetta er falleg mynd af elskandi föður. Af hverju þarf fólk alltaf að eyðileggja eitthvað svo saklaust?

Auglýsing

View this post on Instagram

Christmas is coming 🎅🏼 Let’s go skate ♥️

A post shared by David Beckham (@davidbeckham) on

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!