KVENNABLAÐIÐ

Hin ósagða saga Kim Porter sem lést 47 ára að aldri: Myndband

Fyrirsætan og leikkonan Kim Porter sem lést þann 15. nóvember síðastliðinn er enn ráðgáta. Ekkert hefur komið frá dánardómstjóra enn og bað hann um aukafrest. Kim hafði þjáðst af flensueinkennum sem fóru ekki. Hún var barnsmóðir Sean „P. Diddy“ Combs en var alltaf þagmælsk þrátt fyrir að hafa verið í sviðsljósinu lengi. Þessi fjögurra barna móðir var stjarna og hér er saga hennar:

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!