KVENNABLAÐIÐ

Skólasystir hermdi eftir öllum Instagrammyndunum hennar

Stúdínu varð hverft við þegar hún áttaði sig á að skólasystir hennar hafði hermt eftir öllum myndunum hennar á Instagram í tvö ár. Ekki bara smá, heldur niður í smæstu smáatriði.

Auglýsing

ho1

Chloe Cowan vissi ekki af hegðun konu sem kallar sig Honey Basra en þær gengu í sama skóla, Háskólann í Dundee. Chloe segir að um leið og hún póstaði einhverju á Instagram hermdi Honey eftir – bara nokkrum klukkutímum seinna og notaði sömu pósur, sömu föt og orðaði hlutina á sama hátt.

Auglýsing

ho32

Því miður fyrir Chloe hermdi Honey einnig eftir myndum sem Chloe póstaði þegar faðir hennar dó. Þegar Chloe og systir hennar Linzi fóru að skoða Instagram Honey fengu þær sjokk – hundruðir mynda sem voru ferlega kunnuglegar.

ho33

Vildu þær systur vara fólk við óhugnanlegri hegðun á netinu sem þessari og hafa tilkynnt lögreglu um atvikið. Honey hefur nú eytt Instagramreikningnum sínum.

ho73

 

 

ho23

 

 

ho92

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!