KVENNABLAÐIÐ

Stjörnur sem hefðu aldrei orðið frægar hefðu þær haldið sínum raunverulegu nöfnum: Myndband

Við vitum öll að stjörnurnar hafa margar hverjar skipt um nöfn, breytt þeim lítillega eða aðlagað þau til að fólk gæti frekar lagt það á minnið. Hver myndi kaupa plötu frá einhverjum sem heitir Amethyst Amelia Kelly eða sjá mynd með Milenu Markovna Kunis?

Auglýsing

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!