KVENNABLAÐIÐ

Nýjar myndir frá Kensingtonhöll í tilefni sjötugsafmæli Charles Bretaprins

Charles Bretaprins og verðandi konungur verður sjötugur á morgun, miðvikudaginn 14. nóvember. Á tveimur myndum sem teknar voru í Clarence House í London má sjá Kamillu, syni hans Harry og William og hinar fallegu eiginkonur þeirra, Kate og Meghan. Litlu barnabörnin þrjú, þau George, Charlotte og Louis sitja þar hjá.

Auglýsing

Louis lék á alls oddi, enda fjögurra mánaða gullmoli!

ny ro

Myndasmiðurinn er hirðljósmyndarinn Chris Jackson.

Auglýsing

ny ro3

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!