KVENNABLAÐIÐ

Ný stikla úr áttundu seríu Game of Thrones! – Myndband

Sjónvarpsrisinn HBO hefur nú tilkynnt að áttunda og jafnframt síðasta þáttaröð þáttanna geysivinsælu, Game of Thrones muni verða frumsýnd í aprílmánuði 2019.

Auglýsing

Aðdáendur hafa beðið tilkynningarinnar með óþreyju, enda er búist við mögnuðum lokapunkti. Þættirnir verða sex talsins. Þættir sem ekki hafa fengið nafn enn eru nú á teikniborðinu hjá HBO og verða einhverskonar útgáfa/framhald af GOT. Naomi Watts mun leika aðalhlutverkið.

Auglýsing

Hér geturðu séð stikluna ↓

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!