KVENNABLAÐIÐ

„Engar fitubollur leyfðar“ – Heimildarþáttur

Faldar myndavélar í meðfylgjandi heimildarþætti sýna þá ótrúlegu fordóma og hatur sem fólk í yfirstærð verður fyrir. Það er áreitt og þarf að þola ýmislegt andlegt ofbeldi á almannafæri. Einnig er rætt við „fat shamers“ þá sem bókstaflega hata fólk sem á við offituvanda að stríða og er einn þeirra, Greg Hodge, sem stýrir síðunni beautifulpeople.com tekinn tali af þremur konum í yfirstærð.

Auglýsing

Einnig er talað við konur sem taka þátt í Miss Plus Size og fylgst er með fólki í þeim hlutum heimsins þar sem offitufaraldur geisar.

Auglýsing

Hér fyrir neðan má sjá heimildarþáttinn: 

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!