KVENNABLAÐIÐ

Fyrirsætan Kate Upton eignast stúlkubarn!

Kate Upton (26) er búin að eignast stúlkuna sína. Tilkynnti hún þetta á Instagram ásamt meðfylgjandi mynd. Er um að ræða tvöfalt hátíðartilefni hjá Kate, þar sem hún og eiginmaðurinn Justin Verlander (35) fagna einnig eins árs brúðkaupsafmæli, þannig mikið er um dýrðir hjá litlu fjölskyldunni.

Auglýsing

View this post on Instagram

Genevieve Upton Verlander ? 11.7.18

A post shared by Kate Upton (@kateupton) on

Parið sást nýlega spóka sig í Houston, Texasríki. Bæði litu út fyrir að vera ákaflega hamingjusöm, enda varla annað hægt!

Auglýsing

Litla stúlkan hefur hlotið nafnið Genevieve Upton Verlander og lýsir Kate árinu því besta sem hún hafi upplifað.

Hæ!

Takk fyrir heimsóknina á sykur.is. Okkur þætti það alls ekki leiðinlegt ef þú myndir fylgja okkur á Facebook. Við erum ekki óþolandi þar. Í alvöru!